ÁHERSLUR
ÞJÓNUSTA

STAÐAN Í DAG

Það sem vel gengur

 • Sjúklingurinn í öndvegi
 • Góð þjónusta þrátt fyrir aðstæður
 • Aukin áhersla á örugga þjónustu
 • Faglegur metnaður, þekking og umhyggja
 • Aukin áhersla á þverfaglega samvinnu

Hvað getum við gert betur?

 • Bið eftir þjónustu
 • Ómarkvissar útskriftaráætlanir og eftirfylgni óljós
 • Skilgreina betur hvaða þjónustu spítalinn á að veita
 • Ófullnægjandi vinnuaðstaða og mikið álag á starfsfólk
 • Aðstaða sjúklinga og aðstandenda ófullnægjandi
 • Auka þátttöku sjúklinga í þróun þjónustunnar

FRAMTÍÐARSÝN

 • Öll bráðaþjónusta sameinuð við Hringbraut
 • Skilvirkt flæði sjúklinga
 • Biðtími eftir þjónustu innan skilgreindra viðmiða
 • Upplýsingamiðstöð fyrir sjúklinga og aðstandendur

ÁHERSLUR NÆSTU ÁRA

 • Auka aðgengi að þjónustu og stytta biðtíma
 • Þróa og innleiða meðferðarferla og útskriftaráætlanir
 • Efla dag- og göngudeildir til að tryggja heildstæða þjónustu

ÁRANGURSVÍSAR

 • Meðallegutími í samræmi við viðurkennda meðferðarferla
 • Ánægja sjúklinga; þjónustukannanir
 • Biðtími og biðlistar
 • Hlutfall sjúklinga á legudeildum sem hafa lokið meðferð