Traustar undirstöður
Vísindastarf

STAÐAN Í DAG

Það sem vel gengur

 • Fleiri birtingar í opnum aðgangi
 • Heilbrigðisvísindi standa sterkum fótum á landsvísu
 • Vel menntað starfsfólk með fjölbreyttan alþjóðlegan bakgrunn
 • Viðhorf almennings til vísinda jákvætt
 • Traustir gagnagrunnar
 • Miklar erfðafræðilegar upplýsingar
 • Verðmætt tengslanet
 • Öflugt samstarf við háskóla

Hvað getum við gert betur?

 • Mikið klínískt álag og ekki gert ráð fyrir vísindastarfi í daglegri vinnu
 • „Starfsmannamál“ vísindanna óljós
 • Fjöldi birtinga á niðurleið
 • Birtingar ekki merktar LSH
 • Innleiðing þekkingar í þágu sjúklinga ekki nægilega markviss
 • Stórir styrkir fara annað en til LSH
 • Fjárframlög til vísindastarfs eru of lág (0,7% af veltu)

FRAMTÍÐARSÝN

 • Sátt ríkir um vísindastarf og það er álitið eðlilegur hluti starfseminnar
 • Vísindastarf er almennt, fjölbreytilegt og árangursríkt
 • Gæði vísindastarfs eru sambærileg við norræna háskólaspítala
 • Vísindastarf er sýnilegt innan og utan spítalans
 • Vísindastarf er hefðbundinn þáttur í frammistöðumati hjá öllum fagstéttum
 • Öflugur vísindasjóður
 • Vísindastarf er fjármagnað með sambærilegum hætti og á háskólasjúkrahúsum í samanburðarlöndum
 • Sprotafyrirtæki starfa og þróast með skipulögðum hætti

ÁHERSLUR NÆSTU ÁRA

 • Auka samráð og samtal milli LSH og Háskóla Íslands um skipulag og eflingu vísindastarfs
 • Þarfagreining í samvinnu við rannsakendur
 • Hvatar teknir upp, s.s. birtingarsjóður, tími, aðstaða
 • Fjármögnun vísindastarfs verði 3% af veltu. Endurskoða skipulag vísindastyrkja LSH, m.a. mótframlag
 • Vísindastarf gert sýnilegt innan spítala sem utan
 • Auka stuðning við rannsakendur; verkefnaáætlun til 3 ára; rannsóknarsetur o.fl.
 • Samnýta betur ráðningar til vísinda og klínískra starfa og nýta í löðun
 • Skýra starfsmannamál í tengslum við vísindastarf
 • Sprotafyrirtæki; skýra strategíu og skipulag

ÁRANGURSVÍSAR

 • Ritrýndar greinar, fjöldi
 • Tilvitnanir (citation index)
 • Vísindastyrkir; fjöldi og fjármagn
 • Fjöldi meistara- og doktorsnema
 • Alþjóðleg samvinna
 • Ánægja nemenda
 • Einkaleyfi
 • Sprotafyrirtæki
 • Hlutfall sjúklinga í klínískum rannsóknum
 • H-index starfsfólks
 • Árleg könnun meðal rannsakenda