ÁHERSLUR
MANNAUÐUR

STAÐAN Í DAG

Það sem vel gengur

 • Hæft og metnaðarfullt starfsfólk
 • Teymisvinna hefur aukist og starfsandi batnað
 • Viðurkenning á mikilvægi mannauðs
 • Bætt starfsþjálfun og starfsþróun
 • Aukið samráð við starfsfólk með virku umbótastarfi
 • Stjórnun hefur batnað skv. stjórnendamati

Hvað getum við gert betur?

 • Mönnun ekki í samræmi við aukningu verkefna og mikið álag á starfsfólk
 • Vinnuumhverfi og aðbúnaður víða óviðunandi
 • Aðsókn í auglýstar stöður ekki nægjanleg, veikindi og starfsmannavelta of mikil
 • Móttöku starfsmanna þarf að styrkja, bæta starfsþróun og starfslýsingar
 • Bæta þarf starfsanda, upplýsingagjöf og samskipti
 • Laun og vinnutími ákveðinna hópa ekki samkeppnishæfur
An exception occurred: Invalid column name 'sort'.
An exception occurred: Invalid column name 'sort'.
An exception occurred: Invalid column name 'sort'.