Áherslur verði á:
a) Sjúklinga
b) Teymisvinnu
c) Gagnreynda þekkingu
d) Stöðugar umbætur
e) Notkun upplýsingatækni
f) Tæknilega þjálfun
Skilgreina og hanna/ endurhanna almenn grunnnámskeið sem nær allir starfsmenn skuli sækja um, t.d.:
A) Gæði, öryggi og umbótastarf
B) Samskipti og teymisvinna
C) Gagnreynd þekking og notkun upplýsingatækni
Stofnað verði starfsþróunarráð sem:
A) Auki yfirsýn og samvinnu um skipulag og samhæfingu starfsþróunar
B) Tryggja að til séu hæfniviðmið, svigrúm til náms og kennslu